Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 21. júní 2018

0

Félagssvæði stéttarfélaga - Hvalur - Hörður og Hvalfjarðarsveit!

Samkvæmt lögum nr. 80/1938 þurfa stéttarfélög að ná yfir heilt sveitarfélag. Þegar breytingar verða á stærð sveitarfélaga, t.d. við sameiningu þeirra  þá þurfa stéttarfélög oft að bregðast við og breyta lögum sínum og stækka félagssvæðin. Þetta getur þýtt að félagsvæði stéttarfélaga skarast. Þannig hefur það verið frá því að Verkalýðsfélag Akraness breytti lögum sínum árið 2012 eða 2014 og nær það félag nú yfir alla Hvalfjarðarsveit ásamt Akranesi. Stéttarfélag Vesturlands hefur félagssvæði frá Hvalfjarðarbotni, þ.e....

Fréttir - 21. júní 2018

0

Lokum snemma á föstudaginn!

 

Vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á HM mun skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands loka kl. 14:30 föstudaginn 22.júní

 

ÁFRAM ÍSLAND